Velkomin í Fischersetur

Í Fischersetrinu er veriđ ađ segja sögu skákmeistarans Róbert James Fischer. Auk ţess er ţarna félagsleg ađstađa fyrir Skákfélag Selfoss og nágrennis og ađra er vilja tefla og skákmót eru haldin. Ennfremur er ţarna vísir ađ bókasafni um skákina, ţar sem fólk getur sest niđur og aflađ sér frekari fróđleiks um skáklistina. Ţá eru ţarna fyrirlestra og kynningar á efni er tengjast skáklistinni.

Í setrinu er veriđ ađ sýna muni og myndir sem tengjast skákmeistaranum Bobby Fischer, eins og hann er jafnan nefndur. Ađallega eru ţetta munir og myndir tengdir veru skákmeistarans hér á Íslandi og ber ţar hćst skákeinvígi aldarinnar í Reykjavík 1972. Ennfremur eru munir og myndir frá síđustu ćviárum hans hér á landi eđa eftir ađ hann gerđist íslenskur ríkisborgari.

Hér er um ađ rćđa skáksetur sem heldur uppi minningu skákeinvígis aldarinnar, ţjónar ferđamönnum sem vilja frćđast meira um Fischer og eflir áhuga og iđkun skáklistarinnar.

Heimsmeistarinn hvílir svo í Laugardćlakirkjugarđi, sem er rétt austan viđ Selfoss.

Styrktarađilar

  • Hótel Selfoss
  • Gesthús
  • kfc.is

Stađsetning